top of page
Rakel Rún
Photographer
"Að horfa vs. sjá"
Næstum allt í umhverfi okkar er svipað á svo margan hátt.
Áferð, línur, form, litur eða jafnvel tilgangur.
Margir hafa ekki hugsað um smáuhlutina í kringum okkur, hugsanlega tekið eftir þeim, en í raun ekki "séð" þá.
Þegar þú leitar, tekur eftir og sérð í raun smáatriðin, opnast annar heimur.
bottom of page